Jæja gott fólk
Loksins loksins...það er eitthvað búið að vera biluð hjá mér bloggsíðan, þannig að ég er bara ekkert búin að skrifa neitt lengi.
Búin að fara á Þjóðhátíð í Eyjum, þar var svaka mikið stuð. Lára og Nína voru þar líka, ekki leiðinlegt það. Inni á milli þess að vera að sulta, prjóna og baka er ég bara búin að vera að vinna eins og skepna.
Bið að heilsa í bili....Adios