Friday, April 27, 2007

Færsla nr. 100!!!!!
Til hamingju með þetta:) Sem sagt, síðan ég opnaði þessa bloggsíðu hef ég hér með skrifað 100 færslur og er stolt af því. Haldin verður móttaka til heiðurs míns í Fífunni í Kópavogi. Gestir eru vinsamlegast beðnir um að koma með sinn eigin drykk og nesti. Söngatriði í boði Eddu Bjargar og ræðumenn skrái sig í gegn um netfang gugga2@hotmail.com.
Takk fyrir

2 Comments:

At 10:50 PM, Anonymous Anonymous said...

hæ og til hamingju með færsluna ... mér þykir voða leitt að ég hafi ekki komist í boðið. En var annars ekki gaman?

 
At 1:33 PM, Blogger NikkieNipple said...

var mikid stud, mikid gaman?

 

Post a Comment

<< Home