Thursday, December 07, 2006

Hér er þessi litli sæti
voffi semvið eigum.

Eins og ég var búin að segja frá áður þá er hann búin að gera ýmislegt hérna heima. Hann fékk að vera einn í smá tíma um daginn, ég held að það hafi ekki verið meira en svona klukkutími. Hann var þá búin að borða öll ilmkerti í íbúðinni sem hann gat fundið og aðeins búin að narta í gardínur. Núna er hann alltaf lokaður inni í herbergi. Við keyptum okkur tvær barnagrindur( ein dugði ekki......hann stökk bara yfir hana). Já hundurinn hefur sér herbergi!! Held að hann sé bara ánægður með það.

7 Comments:

At 3:50 PM, Blogger Lara Gudrun said...

Kjússssíípæææ

 
At 6:14 PM, Anonymous Anonymous said...

Algjör dúlla! :c)

 
At 5:28 PM, Blogger Ásdís said...

Hohoho, þessi hundur er greinilega algjör snillingur :)

 
At 12:51 PM, Blogger vilborg said...

Sætastur...og prakkari í þokkabót

 
At 4:30 PM, Anonymous Anonymous said...

Jiii hvað hann er sætur :)

Gunnar skildi einu sinni tíkina sína eftir eina heima og hún át vegginn (í gömlu timburhúsi með svona pappavegg) og síðan þurfti að skera greyið upp eftir að hún át mottu.

 
At 8:24 AM, Blogger Guðrún said...

Gvööööðð....Ég er orðin líka doldið stressuð yfir jólatrénu...það verður spennandi að sjá hvort við þurfum ekki bara að hengja það upp í loft eða eitthvað...hafa það kannski bara utí á svölum bara;)

 
At 3:58 AM, Blogger Óskar þór said...

Ef ég fæ mér hund þá fæ ég mér svona krútt

 

Post a Comment

<< Home