Monday, September 04, 2006

Jæja gott fólk

Loksins loksins...það er eitthvað búið að vera biluð hjá mér bloggsíðan, þannig að ég er bara ekkert búin að skrifa neitt lengi.
Búin að fara á Þjóðhátíð í Eyjum, þar var svaka mikið stuð. Lára og Nína voru þar líka, ekki leiðinlegt það. Inni á milli þess að vera að sulta, prjóna og baka er ég bara búin að vera að vinna eins og skepna.
Bið að heilsa í bili....Adios

4 Comments:

At 1:35 AM, Anonymous Anonymous said...

http://www.heimaey.is/displayimage.php?album=26&pos=44

Er þetta þá kannski þú pissandi í brekkunni í eyjum? ;c)

 
At 12:39 PM, Blogger Guðrún said...

Jebb þetta er ég;)

 
At 7:59 AM, Anonymous Anonymous said...

Tókst þig vel út ;c)

 
At 12:16 PM, Blogger Óskar þór said...

Gaman að fá þig í gang aftur, bloggaðu nú eins og mofo!

 

Post a Comment

<< Home