Friday, June 30, 2006

Ég og Ásdís í módelleik þegar við vorum held í í 7 eða 8 bekk. Þessi mynd er tekin útí garði hjá mér í Skeiðarvoginum:) Ég hef alltaf haldið mikið upp á þessa mynd...hún er svo svakalega flott.

7 Comments:

At 1:34 PM, Anonymous Anonymous said...

Vá, þessi mynd er ekkert smá flott, myndi prýða sig vel á svona ljósmyndasýningu stelpa :)

 
At 10:36 PM, Anonymous Anonymous said...

Mun aldrei gleyma þessari húfu

 
At 8:17 AM, Anonymous Anonymous said...

já! þetta er rosa flott mynd!

 
At 11:32 PM, Anonymous Anonymous said...

Já, ég man eftir þessari húfu!! hahahahahahaha Sæt mynd af ykkur beibífeisunum ;-)

 
At 1:20 AM, Blogger Ásdís said...

ó mæ, að þú skulir setja þetta á netið :) en jújú....við vorum nú ósköp saklausar og sætar þarna í garðinum í Skeiðarvoginum...

 
At 10:04 PM, Anonymous Anonymous said...

Hver tók myndina?
Hún er algjört æði.

 
At 1:59 AM, Blogger :: HJH :: said...

Ég tók myndina :) Tekin úti á svölum hjá mér í Skeiðarvoginum !!

 

Post a Comment

<< Home