Friday, May 12, 2006


Hellúúúúú!

Jamm það sem hefur drifið á daga mína er ekki mikið en ég var svo merkileg að fá að fljúga með Silvíu Night til London. Hún var á leiðinni til Aþenu með sitt fylgdarlið. Hún var í svaka múnderingu þarna á Saga Class, samt voru allir hinir í Possíinu hennar bara afturí. Hún var nú ekki merkilegri með sig en það, heldur settist bara hjá þeim og borðaði þessa geggjuðu Ommilettu sem er í boði þarna:) Það var ekkert vesen á henni nema að þegar hún kom í Leifstöð þá var búið að leigja þessa líka fínu Range Rovera og draga út Rauða Dregilinn fyrir hana. Ég hef húmor fyrir þessu en ekki það er ekki hægt að segja það sama um Tollarana. Allaveganna þá var hún voða stillt þarna með Homma og Nammi (sem reyndar tóku konurnar sínar með sér;) Við fengum fullt að spurningum frá útlendingunum um borð..."Who is that????" Enda engin furða..hún var eins og ég veit ekki hvað og fullt af fóki að fá að taka myndir af sér með henni og svona:) Celebrity Dauðans Jó...skiluru!
Gaman að þessu;)

3 Comments:

At 6:56 PM, Blogger Lara Gudrun said...

Snilld... eg var einmitt a prosentum a djamminu herna i gaer ad fa folk til ad kjosa hana i eurovision heheh

 
At 7:18 PM, Anonymous Anonymous said...

Það verður fróðlegt að sjá hvernig þetta fer, hvort hún nái uppúr forkeppninni. Hvenær er keppnin?

 
At 8:51 PM, Anonymous Anonymous said...

OOOOOOOOOOooooooooooooooo hvað ég sakna þess að fljúga - að mæta í vinnuna og hafa aldrei hugmynd um hvað gerist í dag, hvern mar flýgur með, hvar mar lendir, með hverjum mar er að vinna and so on......Skil ekki að ekki séu fleiri spennufíklar sé fluffur hehe

 

Post a Comment

<< Home