Skrítið fólk á 22.
Einhverjum tókst að draga mig þangað í gær, þangað fer ég aldrei aftur.
Mér finnst alveg ótrúlega fyndið þegar strákar halda að þeir geti náð sér í stelpur með því að stilla sér upp fyrir framan þær og stara á þær eins og þeir séu með tælingarmátt í augunum.
Kannski er þetta taktíkin sem er notuð á 22, þetta gerir allavegana ekkert fyrir mig.
Ég lenti í þessu í gær, þar sem einhver blindfullur strákur var alveg að reyna að sína mér hve mikill sjarmör hann var með þessu svakalega flotta augnarráði.
Málið var bara að hann var svo fullur að hann ég held að hann hafi sofnað þarna fyrir fyrir framan mig.
Hvar er Skarphéðinn minn????????????