Allaveganna þá hef ég hér með ákveðið að halda áfram að blogga:) Ég tímdi ekki að henda öllu gamla dótinu út svo að það verður bara áfram þarna. Ég og Biggi erum núna flutt aftur heim til mömmu og pabba, en það er bara í eina viku, þau nebbla flúðu land svona rétt á meðan snjórinn er og skelltu sér til sunny Flórída....heppin;) Hér verðum við á meðan að passa litla bróður og brjálaða köttinn. Meira hef ég ekki að segja um það og bið að heilsa í bili.
Góða helgi bless stress kexxxxxxxxxxx...æm a lúð