Hér er þessi litli sæti
Eins og ég var búin að segja frá áður þá er hann búin að gera ýmislegt hérna heima. Hann fékk að vera einn í smá tíma um daginn, ég held að það hafi ekki verið meira en svona klukkutími. Hann var þá búin að borða öll ilmkerti í íbúðinni sem hann gat fundið og aðeins búin að narta í gardínur. Núna er hann alltaf lokaður inni í herbergi. Við keyptum okkur tvær barnagrindur( ein dugði ekki......hann stökk bara yfir hana). Já hundurinn hefur sér herbergi!! Held að hann sé bara ánægður með það.