Monday, October 02, 2006

JÓ!!!!!!
Ég er á lífi..jamm jamm. Allt á fullu í fluginu. Ég verð að vera fluffa út október og svo er ég hætt þessu rugli. Er bara að reyna að finna aðra vinnu..er með eina í sigtinu núna..vona að það gangi eftir.
Það sem hefur gerst í mínu lífi undanfarið: Búin að fara með fulla vél af norðlenskum flugdólgum til Mallorca, búin að lenda í að farþegi fékk hjartaáfall á leið til London. Búin að fara að djamma á nýjasta útlendingastaðnum í borginni...sem sagt Hressó. Ekkert nema einhverjir bratislavar þarna ( þeir mega það alveg, greyin verða nú að fá að djamma), fyndið að vera allt í einu komin til útlanda. Jæja ætla að fara að kyssa Biggann minn.....bæjó