Saturday, March 22, 2003

Vá vá vá
Loksins fer maður að skrifa. Ég veit að margir eru búnir að bíða eftir því.
Nei nei ég er að á næturvakt að reyna að halda mér vakandi, drekk ekki kaffi svo að þetta er challenge.
Nú er ekkert nema fullt af bumbulíusum út um allt, allir að eignast börn og svona.
Ég er nú bara 18 ennþá og vitlaus. Það liggur ekkert á.
Hér eru t.d. bumbubúarnir þeirra Silju, Ásu og Huldu.
Kíkiði á þær.