
Nostalgía....!!
Gaman að segja frá því að í gær var ég í mínum mestu makindum að bera á mig brúnkukrem þegar síminn minn hringir (jamm hann hringir stundum..). Þá segir þýsk karlmannsrödd "halló Guðrún manstu eftir mér". Þannig var að 3 þýskir vinir mínir eru bara mættir á klakann og buðu mér út í gær:). Ég hef ekki séð þessa menn í ár og aldir og það var rosalega gaman að hitta þá og

Líf og fjör um helgina:)
0 Comments:
Post a Comment
<< Home