Sæli nú..
Ég var á leiðinni frá Keflavík í morgun og fór mikið að pæla í hraunið á leiðinni.  Ég held ég hafi verið dolið þreytt eitthvað eða kannski að þrýstingurinn á leiðinni frá Ameríkunni hafi verið eitthvað skrítinn.  Ég fór að hugsa hvaðan allar þessar gömlu sögur um álfa og huldufólk hafa komið.  Hefur einhver spáð í það???  Ég held ég sé komin með skýringuna á þessu öllu saman.  Ég komst að þessari niðurstöðu.  Það voru smalar á sveppatrippi sem bjuggu til þessar sögur.  Þeir sátu þarna, með ofskynjanir, á steini uppi í fjalli...voða voða gaman hjá þeim;)  Svona hugsar maður, örþreyttur í rútunni, nýkomin heim úr næturflugi.....gaman að þessu.  
    
        
3 Comments:
hhahahaah
þú ert mega lúði !!!
Kannski ekkert verri skýring en hver önnur... ;)
Þú ert nú ekki sú eina sem ert að pæla í þessu eftir dauðaflugin miklu og allir í rútunni á leiðinni í bæinn eru í "Kóma"
Btw.. ég öfunda þig ekki að vera farin að fljúga aftur.
:)
Tschuss
Hjalti
Post a Comment
<< Home